Nei ekki mitt.. það er hins vegar mikið um ammæli í kringum mig núna. Og mitt á leiðinni. Verð fertugur í sumar og veit ekki enn hvort ég á að nenna að halda uppá það að einhverju ráði. Nákvæmlega engin hefð fyrir því að halda uppá afmæli á þessu litla heimili. En - datt inná svona eitthvað internet dodo um afmæli:
***Your Birthdate: August 25***
You excel at anything difficult or high tech.
In other words, you're a total (brilliant) geek.
It's difficult for you to find people worth spending time with.
Which is probably why you'll take over the world with your evil robots!
Your strength: Your unfailing logic
Your weakness: Loving machines more than people
Your power color: Tan
Your power symbol: Pi
Your power month: July
What Does Your Birth Date Mean?
http://www.blogthings.com/whatdoesyourbirthdatemeanquiz/
Sannleikskorn inná milli þarna eða hvað?
Og svo er eitthvað svona í gangi að ýtá á fólk til að fletta upp afmælinu sínu í wikipedia og birta eitthvað að því sem manni finnst merkilegt af því sem hefur gerst þennan dag. Það er hér:
Atburðir.
1537 - The Honourable Artillery Company, the oldest surviving regiment in the British Army, and the second most senior, is formed.
1609 - Galileo Galilei demonstrates his first telescope to Venetian lawmakers.
1910 - Yellow Cab is founded.
Fæðingar.
1918 - Leonard Bernstein, American conductor and composer (d. 1990)
1930 - Sir Sean Connery, Scottish actor
1933 - Wayne Shorter, American musician
1949 - Gene Simmons, Israeli-born bassist
1954 - Elvis Costello, English musician
1970 - Claudia Schiffer, German model
Svo er ýmislegt fleira talið þarna upp - en þetta fannst mér skemmtilegast.